top of page
smokkur á banana
Forsíða: Welcome

UM FÉLAGIÐ

Stofnað árið 2000

​Ástráður er kynfræðslufélag sem er rekið af læknanemum við Háskóla Íslands.

​Markmið félagsins er að fræða ungmenni landsins um kynlíf, kynheilbrigði og samskipti.

​Ár hvert heimsækjum við alla framhaldsskóla landsins og höldum fyrirlestur fyrir 1. árs nemendur.

bottom of page