Ástráður 2014-2015

Athugaðu, opna í nýjum glugga. Skoða sem PDF skjalPrenta útSenda hlekk á þessa síðu til vinar

Miðvikudagur, 01. Október 2014 23:40

2.ar

Ástráður hefur ekki setið auðum höndum seinustu vikur og mánuði!

 

Í maí tók við ný stjórn full af nemendum á fyrsta til fjórða ári í læknisfræði við Háskóla Íslands.

Fulltrúar af þriðja ári eyddu bróðurparti sumars í að skipuleggja Ástráðsvikuna sem var haldin 1-5 september og ástráðsferðina sem var farin helgina 5-7 september.  Ferðinni var heitið út á land yfir eina helgi þar sem annars árs nemar lærðu, undir handleiðslu eldri nemenda, hvernig fyrirlesturinn er fluttur og fengu tækifæri til að æfa sig fyrir komandi vetur.  

Í sumar fóru fulltrúar okkar af öðru ári víðsvegar um landið að dreifa smokkum.  Þá mátti m.a. finna á gay pride, eistnaflugi, Akureyri, þjóðhátíð í Eyjum, Ísafirði og á 17. júní í miðbænum.

Fulltrúar okkar af fjórða ári hófu störf við að svara öllum þeim spurningum sem koma til okkar á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. og munu halda því áfram í vetur.  Ekki hika við að senda spurningu inn! 

 

 

Leghálsskoðun

Athugaðu, opna í nýjum glugga. Skoða sem PDF skjalPrenta útSenda hlekk á þessa síðu til vinar

Mánudagur, 18. Nóvember 2013 19:18

Þegar stelpur ná 20.ára aldri fá þær í fyrsta sinn boð frá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins um að koma í leghálsskoðun.

Eftir tvítugt eiga þær svo að koma annað hvert ár í skoðun. Markmiðið með leitinni er að koma í veg fyrir myndun leghálskrabbameins með því að finna sjúkdóminn á forstigi. 

Stelpur, munið eftir því að mæta í leitina Laughing Tímapantanir eru í síma 540-1919

   

Leyndópóstur

Athugaðu, opna í nýjum glugga. Skoða sem PDF skjalPrenta útSenda hlekk á þessa síðu til vinar

Síðast uppfært: Miðvikudagur, 31. Júlí 2013 22:09 Miðvikudagur, 31. Júlí 2013 22:03

 

Póstþjónusta Ástráðs hefur legið niðri undanfarið vegna tæknilegra mistaka og því miður var það að Ástráði óafvitandi. Við biðjumst velvirðingar á þessu og reynum að svara öllum póstum sem fyrst. Pósturinn er kominn í lag núna og svörum við öllum fyrirspurnum. Við viljum samt benda á að ekki dugar að ýta á græna „bannerinn“ hér fyrir ofan til að senda póst heldur þarf að senda beint á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. . Við munum setja inn nýja frétt þegar það hefur verið lagað.

 

Með kærri kveðju,

 

Ástráður

   

Húð og kyn!

Athugaðu, opna í nýjum glugga. Skoða sem PDF skjalPrenta útSenda hlekk á þessa síðu til vinar

Þriðjudagur, 28. Maí 2013 17:22

 

Ef þú ferð inn á þessa vefslóð http://www.landspitali.is/klinisk-svid-og-deildir/lyflaekningasvid/lyflaekningar/gongudeildir/gongudeild-hud--og-kynsjukdoma/ geturðu séð símanúmerið hjá Húð og kyn, hvar það er til húsa og hvenær það er opið.

Og á þessari slóð http://vimeo.com/8654397 er frábært Ástráðsmyndband um Húð og kyn!

Ástarkveðja,
Ástráður

   

Kynkvöt

Athugaðu, opna í nýjum glugga. Skoða sem PDF skjalPrenta útSenda hlekk á þessa síðu til vinar

Þriðjudagur, 30. Apríl 2013 12:35

Kynhvöt (KYNningar- og Hvatningarkvöld Ötulla Táningafræðara) var haldið síðasta föstudag þar sem Þórdís Elva Þorvaldsdóttir Bachmann hélt fyrirlestur.
Þar að auki voru duglegustu framhaldsskóla fyrirlesararnir verðlaunaðir fyrir vel unnin störf :)

 

   

Síða 1 af 5